Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land

29

Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land

Fullveldiskaka Landssambands bakarameistara, LABAK, er nú til sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.

Súrdeigsbrauð eru vegan þrátt fyrir að innihalda mjólkursýru

22

Súrdeigsbrauð eru vegan þrátt fyrir að innihalda mjólkursýru

Mjólkursýrubakteríur (af ættbálknum lactobacillus) geta framleitt mjólkursýru með gerjun.

Lágkolvetnafæði dregur úr lífslíkum

05
Sep

Lágkolvetnafæði dregur úr lífslíkum

Nýlega voru birtar í viðurkenndu læknatímariti niðurstöður bandarískrar rannsóknar á lífslíkum þeirra sem nærast á mismunandi kolvetnaríku fæði.

Fullveldiskaka LABAK

05

Fullveldiskaka LABAK

Landssamband bakarameistara, LABAK, fagnar aldarafmæli fullveldis Íslands með því að hanna sérstaka fullveldisköku sem verður til sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.

Nemakeppni í bakstri 2018

31
Ma

Nemakeppni í bakstri 2018

Nemakeppni Kornax í bakstri fór nýlega fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi.

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Danmörku

16
Mar

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Danmörku

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í  Nordic Bakery Cup 2018, sem fram fer í Herning í Danmörku 17.-19. mars næstkomandi.

Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2. mars

22
Feb

Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2. mars

Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin 2. mars næstkomandi.

Kaka ársins afhent forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur

22
Feb

Kaka ársins afhent forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins frá formanni Landssambands bakarameistara, Jóhannesi Felixsyni, höfundi kökunnar, Sigurði Má Guðjónssyni, og framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, Sigurði Hannessyni, í Bernhöftsbakaríi í síðustu viku.

Ungur bakarasveinn hlýtur silfurverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

07
Feb

Ungur bakarasveinn hlýtur silfurverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari, fékk afhent silfurverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík á nýsveinahátíð félagsins á laugardaginn, fyrir afburða árangur á sveinsprófi.

Framtíðarsýn LABAK breytt til að taka af öll tvímæli

21
Des

Framtíðarsýn LABAK breytt til að taka af öll tvímæli

Í svarbréfi Landssambands bakarameistara, LABAK, til Samkeppniseftirlitsins kemur fram að framtíðarsýn félagsins hafi nú þegar verið breytt til að taka af öll tvímæli um þau atriði sem Samkeppniseftirlitið gerði athugasemdir við í stefnulýsingu LABAK frá stefnumótunarfundi samtakanna sem haldinn var 14. október 2016.

Síða 4 af 5