Kaka ársins Kaka ársins Birgir Ísleifur Gunnarsson

17
Feb

Iðnaðarráðherra fékk fyrstu köku ársins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, iðnaðarráðherra, tók á móti fyrstu Köku ársins 2022 í dag. Eins og áður var haldin árleg keppni um köku ársins og stóð Rúnar Felixson hjá Mosfellsbakaríi uppi sem sigurvegari. Kaka Rúnar er pistasíu-mousse með Creme-Brulee-miðju, hindberjageli og stökkum pistasíubotni, hjúpuð súkkulaði og toppuð með pistasíu kremi.

 

 

Deila: