Elisabete Ferreira heimsbakari ársins fyrst kvenna
Þann 22. október 2024 var haldinn hátíðarkvöldverður UIBC þar semútnefndir voru heimsbakari ársins 2024 og kökugerðarmarður ársins 2024.
Elisabete Ferreira, bakarameistari frá Portúgal, var útnefnd heimsbakari ársins 2024 og er hún jafnframt fyrst kvenna til að hljóta þá virðingu.
Florian Löwer var valinn kökugerðarmaður ársins 2024, en hann kemur frá Þýskalandi.
Nánari umfjöllun má finna á Matarvef mbl.is, hér: https://www.mbl.is/matur/frettir/2024/10/23/fyrsta_konan_valin_heimsbakari_arsins/