Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina

20
Sep

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi. Í landsliðinu eru sex ungir bakarar sem hafa á undanförnum mánuðum æft sig í gerð ýmis konar brauðmetis og gerð skrautstykkis.

Berjadagar í bakaríum landsins

31
Ág

Berjadagar í bakaríum landsins

Landssamband bakarameistara, LABAK, efnir til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. Tilefnið er uppskerutími berja og munu bakaríin bjóða upp á fjölbreytt úrval af vörum sem innihalda ber.

Bakarar styrkja krabbameinsrannsóknir um 1 milljón króna

28

Bakarar styrkja krabbameinsrannsóknir um 1 milljón króna

Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum.

Bakarar selja brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum

10
Ma

Bakarar selja brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí.

Úrslit í Nemakeppni í bakstri

22
Mar

Úrslit í Nemakeppni í bakstri

Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakaríi varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni í bakstri sem fram fór á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum í Laugardalshöllinni. Aðrir keppendur í úrslitakeppninni voru Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá Sandholt.

Kona tekur sæti í stjórn LABAK í fyrsta sinn

22
Mar

Kona tekur sæti í stjórn LABAK í fyrsta sinn

Aðalfundur LABAK fór fram á laugardaginn, 18. mars.  Eftirfarandi breytingar urðu á stjórn félagsins.  Jón Albert Kristinsson, sem gegnt hefur formannsembætti síðastliðin þrjú ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Jóhannes Felixson var kosinn formaður í hans stað. Jóhannes er LABAK félögum að góðu kunnur en han sat í stjórn félagsins samfellt í 15 ár, þar af 7 ár sem formaður.

Aðalfundur LABAK 2017

07
Mar

Aðalfundur LABAK 2017

Aðalfundur LABAK verður haldinní Hótel Borgarnesi laugardaginn 18. mars klukkan 15:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, ræða málin og gleðjast með félögunum.

Nemakeppni í bakstri 2017

07
Mar

Nemakeppni í bakstri 2017

Forkeppni vegna nemakeppni Kornax í bakstri fer fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi föstudaginn 10. mars.

Kaka ársins afhent á Bessastöðum

17
Feb

Kaka ársins afhent á Bessastöðum

Davíð Arnórsson, bakari hjá Stofan bakhús í Vestmannaeyjum og höfundur Köku ársins 2017, mætti ásamt syni sínum Degi Davíðssyni á Bessastaði í morgun og afhenti frú Elizu Reid fyrstu kökuna.

Nýr félagsmaður í LABAK

14
Feb

Nýr félagsmaður í LABAK

Aðalbakarinn ehf. gekk til liðs við LABAK á síðasta stjórnarfundi. Aðalbakarinn rekur bakarí og kaffihús við Aðalgötu í miðbæ Siglufjarðar.

Síða 5 af 5