September 2018

Lágkolvetnafæði dregur úr lífslíkum

Lágkolvetnafæði dregur úr lífslíkum

Nýlega voru birtar í viðurkenndu læknatímariti niðurstöður bandarískrar rannsóknar á lífslíkum þeirra sem nærast á mismunandi kolvetnaríku fæði.