Formaður Labak í frægðarhöll bakara

25
Okt

Formaður Labak í frægðarhöll bakara

Sigurður Már Guðjónsson, formaður Landssambands bakarameistara, var tekinn í frægðarhöll bakara og kökugerðarmanna á IBA sýningunni sem haldin var í Munchen á dögunum. 

Frægðarhöllin,  „UIBC SELECT CLUB“, er nýtt heiðursstig Alþjóðasamtaka bakara og konditora og er Sigurður jafnframt sá fyrsti sem tekinn er inn í þá höll. 

 

Morgunblaðið greindi frá

 

 

Deila: