Landsliðs bakara í 2. sæti á Norðurlandamótinu

18
Sep

Landsliðs bakara í 2. sæti á Norðurlandamótinu

Landslið íslenskra bakara hreppti 2. sætið á Norðurlandameistaramóti bakara, Nordic Cup, sem var haldið í Weinheim í Þýskalandi dagana 11.-12. september. Þetta er besti árangur sem náðst hefur hjá liðinu frá upphafi. Viðstaddur keppnina var formaður Landssambands bakarameistara, Sigurður Már Guðjónsson.

Ítarlegri fréttir um keppnina birtist í Morgunblaðinu og á vef mbl.is 

Á myndinni eru frá vinstri:
Sigurður Már Guðjónsson, formaður Landssambands bakarameistara. Árni Þorvarðarson, landsliðsþjálfari. Stefán Pétur Bachmann, frá Hygge bakaríi. Matthías Jóhannesson, frá Passion bakaríi og Smári Yngvason, hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri

 

Deila: