Sjö bakaranemar þreyttu sveinspróf mbl.is/Kristinn Magnússon

26
Ma

Sjö bakaranemar þreyttu sveinspróf

Sveins­próf í bak­araiðn fór fram í Hót­el- og mat­væla­skól­an­um í Kópa­vogi. Alls tóku sjö nem­ar sveins­prófið sem skipt er upp í munnlegt fagpróf og verklegt próf. 

Meðal þeirra sjö sem þreyttu prófið voru, frá vinstri á mynd, þau Den­is An­astasia Su­djono, Ástrós Elísa Eyþórs­dótt­ir og Ari Stan­islaw Daní­els­son. 

Ítarlegri umföllun má finna á Mbl.is

Deila: