Ráðleggingar um matarræði og næringarefni

Ráðleggingar um matarræði og næringarefni

Æskilegt er að velja fyrst og fremst matvæli sem eru rík að næringarefnum frá náttúrunnar hendi, svo sem grænmeti, ávexti, ber, hnetur, fræ, heilkornavörur, baunir og linsur, feitan og magran fisk, olíur, fituminni mjólkurvörur og kjöt og vatn til drykkjar.

Smellið hér til að lesa nánar um Ráðleggingar um mataræði