Nemakeppni Kornax 2015

Keppt verður til úrslita í Nemakeppni Kornax í bakstri dagana 5.-6. mars en forkeppni verður 26.–27. febrúar ef þátttaka verður mikil. Keppnin verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og afrakstri stillt út til sýnis föstudaginn 6. mars.