Kaka ársins

Landssamband bakarameistara (LABAK) stendur bakvið þessa árlegu keppni “Kaka ársins” og er kakan til sölu í bakaríum félagsmanna LABAK um land allt.  Kaka ársins er skráð vörumerki í eigu LABAK og engum heimilt að nota það nema félagsmönnum.

[foogallery id=”303″]