Aðalfundur LABAK

Aðalfundur LABAK verður haldinn laugardaginn 14. mars í Húsi atvinnulífsins, Borgartún i 35, Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða umræðuhópar þar sem fara fram ítarlegar umræður um starfsemi félagsins.